Hmm… lífið mitt er vinnan, kærastinn og bumbubúinn. En við kærastinn stenfum á íbúðarkaup, helst bara núna í vikunni ef allt gengur að óskum - það nægir mér. Þá á ég heimili sem er uppfullt af ást =) Bætt við 22. september 2008 - 19:25 Úff já, gleymdi nú að telja það upp að við eigum sitthvora fartölvuna, eina borðtölvu. Kallinn á skyline í hlaðinu sem er þó ekki á götunni eins og er… hmm ^^ En mest á ég af dýrmætum ættingjum og vinum - og minningum =)