Jájá, má vera álit - en spurningin í þræðinum spurði aldrei um það. Mér þykir kærasti minn fullkominn fyrir mig, þótt hann sjálfur sé ekki fullkominn. Hann hefur galla, sem þýðir að hann er ekki fullkominn, sem þýðir að álitið er ekki það sama og hugtakið ;) Ef spurningin hefði verið “hvernig er hinn fullkomni gaur fyrir þig?” hefði ég eflaust svarað “eins og rattata er… hann er fullkomnn FYRIR mig” Þó svo að aðrir gætu alveg fallið undir það og ekki verið líkir honum, skiluru? Þessvegna er...