Jæja, til að byrja með að þá þarftu ekki að vera hræddur við að tala við hana á msn. Stelpum finnst flestum gaman að spjalla, og ef það er bara á léttu nótunum fyrst ,og ekkert of oft - að þá er það í góðu… Ef hún sýnir því áhuga og talar við þig af fyrrabragði mun oftar og svona þá ertu á góðu róli… hinsvegar ef hún er ekkert að fýla þetta þá einfaldlega segir hún fátt. En fyrst og fremst ættiru að skoða þig aðeins, ég einhvern veginn skynja það að þú sért ekkert rosalega öruggur með...