En ef þú værir hamingjusöm og með hjartað þitt í þessu sambandi, þá myndirðu ekki vilja hætta með honum til að prófa annað, eða prófa ekkert…. Auðvitað getur öllum langað að prófa eitthvað annað einhverntímann í öllum samböndum, t.d. eftir rifrildi - þá oft vilja einstaklingar bara gleyma þessu og gefa skít í allt. En það að hugleiða það svona, og pæla í því að vilja hætta en vilja ekki særa hinn aðilann - þrátt fyrir að allt sé gott í sambandinu, þá geturu varla verið hamingjusöm (eða það...