úff, ég samhryggist þér innilega. En já, ábending til þeirra stelpna sem lesa - ef eitthvað er að sem þér finnst ekki vera rétt HRINGDU niðrá meðgöngudeild! Það eru því miður svo margar sem ætla bara að sjá til í næstu mæðraskoðun :( stundum næst að grípa inní, en stundum ekki. Ég sjálf er þrjósk og var komin af stað í fæðingu á 30 viku. loksins þegar ég gaf mig og hringdi og fór í skoðun var ég komin með 3-4 í útvíkkun og var nánast rúmliggjandi restina af meðgöngunni =/