En já, til að svara þræði almennilega - þá er ég svo sammála. Ég vil sjá almennilegar umræður aftur, þar sem fólk gat rökrætt hlutina fram og aftur, eða bara talað um málefni - án þess að einhverjir fábjánar komi og eyðileggi allt! Og líka hérna í den, áður en fólk fór að fokka upp íslenskunni með “orðum” á borð við ‘akkuru, geggt, eikkað, kmr og margt fleira’ -.-