nei, án gríns. Ef þú ert í sambandi þar sem þú elskar bara makann en ekki þig, hvernig færi það þá með ákvarðanir… allt yrði látið eftir því þú elskar jú hann/hana en ekki þig. Til að standa með sjálfum sér þarf maður að elska sig. Þú þarft ekki að elska nefið þitt eða munninn, brjóstin eða rassinn - bara þig sem manneskju. ég elska mig nógu mikið til að kalla mig ekki ljóta (jafnvel þótt mér myndi finnast það) auk þess sem það myndi eflaust ekki fara vel í kæró að heyra það frá mér sjálfri...