nýyrði yfir örð sem til eru nú þegar, kallast varla réttmæt - sama hvaða íslenskuprófessor segir. Ef eitthvað orð ætti að koma yfir pylsu annað en pylsa þá væri það væntanlega pölsa - tekið beint úr dönskunni. Ég segi oft að ég ætli að fá mér eina pöllu, og þá meina ég pylsu Talva er rangt orð, enn og aftur eru nýyrði yfir orð sem eru rétt nú þegar, ekki réttmæt á nokkurn hátt. Þó svo að fólk sem kann ekki að skrifa og tala rétt segi Talva þá gerir það orðið ekki réttmætt. Ef að fólk gæti nú...