Yfirleitt eru það auðvitað þeir sem kúga sem líður mest hvað illa - en þó eru þær manneskjur oftar harðari að sér og uppfull af stolti, og því ekki líkur á að þau taki sitt eigið líf. Reiðin þeirra og vanlíðan brýst út í kúgun og andlegu ofbeldi. Líklegra að það fólk sem beitt er andlegu og/eða líkamlegu ofbeldi sem styttir sér aldur, því það byrgir hlutina inni. Þó ekki alhæfing, enda örugglega allskyns fólk sem styttir sér aldur….en þetta er allaveganna líklegra á þennan veginn :)