The Cranberries - No Need to Argue Geisladiskasafn eldri systur minnar mótaði í raun tónlistar stílinn minn, hún hlustaði á Portishead,Pearl Jam, Suede, Mazzy Star, Nirvana & Weezer og ég verð henni alltaf þakklát fyrir að hafa sona góðan smekk ;) En þessi, annar diskur Trönuberjanna hafði mikil áhrif á mig og ég hlusta enn á hann í dag reglulega. Veruca Salt - American Thighs Þetta er fyrsti diskur þeirra, og er aftur, kominn úr geisladiska safni systur minnar. (Minnir að hún hafi skipt...