Ég heyrði þetta líka á Radíó-Reykjavík, veit ekki hvað þeir sögðu á x-inu… ótrúlega fyndið, þeir tilkynntu að þeir væru að koma með rosalegar fréttir sem gætu breytt sögu rokksins, eða eitthvað álíka! hehe ;) svo beið ég spennt var tilbúin að missa af strætó í skólann til að heyra þessar rosalegu fréttir, ég bjóst við að, jah veit það bara ekki, að einhver hefði dáið eða öðru Milli Vanilli hneyksli, nú í rokkheiminum (hver man ekki eftir því hneyksli? ;) en já svo kom þetta,,, “James...