hmm, já það er satt, ég sjálf hlustaði aðeins á lagið einu sinni, en það var (ég er geðveikt léleg að lýsa lögum) með stöðugum einhvern veginn gítartakti, stöðugu gítarströmmi, þannig, soldið alvarlegt lag, einhvern veginn, svo braust viðlagið út í þessum takti en samt einhvern veginn mikilfenglegra og þá söng hann/hún : The tenderness in her laughter …. e-ð meira. Ég veit ekki allveg við hvern ég á að lýkja röddinni við, því ég áttaði mig ekkert á hver væri þarna á ferð, mér fannst þetta...