Það er satt hjá þér, það er ekki spurning hvað hlutirnir eru. Orðið “femínisti” er samkvæmt minni fyrirgrennslan ekki til í íslenskri orðabók, sem er slæmt, það þýðir það að fólk túlkar þetta orð eins og því best hentar. Því fylgir svo mikið bull, fyrirframákveðnar hugmyndir fólks sem finnast femínistar óþarfir eða hvað það er. Best væri ef við gætum kallað hlutina sama nafni, að orðið feministi væri að fullu skilgreint svo fólk gerði sér grein hvað nákvæmlega felst í því. Núna þýðir það í...