Ég er mjög sammála, það er frábært ef fólk gerir eitthvað svona fyndið, tekur sjálfan sig og lagið ekki of alvarlega og þarna virkilega til að hafa það gaman og skemmta öðrum í leiðinni. Þetta er eitt af fáum lögum sem ég hef séð í keppninni, ég sá skammt númer 1. Fyrst Birgitta, svo hann Alf við fjölskyldan dóum úr hlátri, svo hugsuðum við hey, hvað ef Botnleðja hefði farið haha! þetta hefði verið hörkubyrjun á eurovision, fyrst ágætlega kröftugt rokklag svo þetta grín (með rokk sveiflu...