Miðað hvað ég held um andleg málefni, byggt á því sem ég hef lesið (skynja ekkert sjálf), þá finnst mér að þú ættir að hafa samband við nálægasta Sálarrannsóknafélag sem þú finnur og athuga hvort þar geti einhver hjálpað þér, kanski gætiru pantað tíma hjá miðli sem gæti hjálpað þér. Eins og þetta lítur út fyrir mér þarftu hjálp til að takast á við, já, næmni þína. Og ég held að þú sért ekki biluð…