Það er nefnilega ekki mikill munur á 12 og 13 ára einstaklingi… Ég á afmæli seint á árinu og oft var ég ein eftir ,,árinu“ yngri en aðrir. T.d. í (sjöunda?) bekk þá voru eiginlega allir orðnir 13 nema ég. En er þá mikill munur á mér og hinum? Þetta getur munað nokkrum vikum, mánuði..eða einum degi. Ekki láta töluna rugla þig. Þegar maður hugsar ,,12 ára krakki” og ,,13 ára krakki“ þá finnst manni það vera svo mikill munur, en hlutirnir gerast hægt… Ég er samt ekki að réttlæta þetta neitt, og...