Já einmitt, ég er að spá í að hætta bara að lesa gagnrýnina…er eiginlega alltaf svo ósammála þeim :P Já, það hefur tekist :) Ég fór einu sinni á leikritið Dagur Vonar og það einmitt ,,lék" sér bara að tilfinningum manns. Mér fannst kanski eitt voða fyndið, svo sorglegt, svo varð ég reið, svo óglatt…bara nefndu það :P Rosalega gott leikrit, en það er hætt að sýna það núna.. Ég elska líka nándina…eeeelska að vera fremst :D En já..mér finnst það líka skrýtið, en ég veit ekki..var náttúrulega...