Já, það er bara algjör skandall að Björn Ingi skuli fá svona lélaga dóma..hann lék þetta svo ótrúlega, ótrúlega vel. Nei…ég sá Söru í þarna, hippaleikritinu :) Þar sem hún lék voða stífa konu sem var að flýja manninn sinn sem var alkahólisti. (Rúnar Freyr) Er Víðir sá sem leikur Gosa? :O Vá..hef ekki séð Gosa, en sá persónuna Gosa að tala við krakkana á opnu húsi hjá Borgarleikhúsinu. Já, það er nú oft gott að láta hrista smá í sér og láta slá sig utan undir. (andlega séð) :) Ég er sammála...