Ef hann var 13 ára var hann víst barn. Maður er barn til 18 ára aldurs. Ekki heldur mikill munur á 12 og 13 ára einstaklingi. Þetta hérna svar? Annars þá kemur þessi spurning….hvað í rauninni er femínisti? Ef það að vera feminísti er að vilja að bæði kynin séu jöfn, þá er ég feminísti. Hinsvegar er ímynd feminísta að breytast á hinn verri veg vegna öfga-femínista, og ég vildi helst ekki vera líkt við þau, enda er ég ekkert eins og þau. Annars, skil ég ekki hvað þetta kemur feminístum við....