Ég er alls, alls ekki að verja, eða réttláta það sem hann gerði. Það var virkilega sjúkt og ógeðslegt. Ég veit samt ekki í raun hvað hann gerði nákvæmlega…Ég hélt í fyrsta lagi að strákurinn hefði verið á svipuðum aldri og hann, svo hélt ég heldur ekki að þetta hafi verið eins alvarlegt og ég las frá saksóknaranum. Ég er ekki að segja að þetta sé lýgi hjá honum, en þetta þarf heldur ekki allt að vera satt. Þó það sé pottþétt satt að Aron Pálmi sé ekki saklaus þá veit maður aldrei hversu...