Já ok, ekkert mál :) Þetta hljómaði bara öðruvísi, líklega vegna þess að þetta er í gegnum netið, þá getur maður ekki greint raddbrigðin í röddini. Jamm, auvitað er hægt að koma með hundrað rök fyrir því að kristin trú (eða önnur trúabrögð) sé ,,röng" og svo framvegis, en það breytir því ekki að ég trúi á minn eigin hátt :) Hvaða skoðunum ertu samt á móti fyrst að þú hefur ekkert á móti því að fólk trúi?