Eittorð: FRÁBÆRT! Nokkrar ríkustu þjóðir heims að sameinast í eitt. Þetta gæti orðið eins og USA, fylkin hafa að miklu leiti sjálfstæði en þurfa þó að vinna eftir alríkis reglum. Ég vona að þetta gerist einhver tímann á næst áratugum. Það kannski byrjar á því að Noregur og Svíþjóð stofna bandalag og svo leiðir eitt fram að öðru. En þá yrði þetta eitt stærsta land heims með Grænlandi, Svíþjóð, Noregi, Íslandi, Danmörku og síðast en ekki síst Færeyjum. Svo kemur Finnland kannski einhver tímann...