Þú hefur trúfrelsi (ef þú ert yfir 18, yngri þarftu samþyki foreldris) svo að ekki hika við að gera það sem þú vilt ! Persónulega þekki ég marga sem hafa farið yfir í önnur trúarbrögð en Kristni á unglingsaldrinum. Þekki nokkra krakka sem fóru yfir til ásatrúar, einn sem er búddisi og örugglega fleiri sem hafa farið úr Þjóðkirkjunni. Það að vera múslimi sníst ekki um að sprengja turna eins og einhver sagði. Bara trú en aðeins strangari en kristnin. Og kristnin er nú samt jafn fjölbreitt og...