Ég fór á taugum í prófinu og alveg blúaði því. En sem betur fer tók ég prófið á undan áætlun og get tekið það á næsta ári. Persónulega fannst mér þetta erfiðara en þau próf sem ég hafði tekið í æfingarskyni. En seinustu 2 vikurnar hafði ég engann tíma til að undirbúa mig því allt var á fullu í öðrum prófum í skólanum og vesen. Það var ekki miðað við samræmduprófin því að ég er ekki í 10. bekk. Jæja, ég tek þetta niður á næsta ári. Núna veit ég allavega hvernig á ekki að haga sér seinustu 2...