Þeir hafa nú samt til síns máls. Ég meina að núna og á seinustu dögum, vikum og mánuðum hefur verið allt vitlaust í efnahagsmálum og allt í upplausn í húsnæðismarkaðnum og þetta ágæta fólk sem verið kusum er aldrei heima. Á svona tímum verða blessaðir stjórnmálamennirnir að vera heima og einbeita sér að sínu fólki ekki pakistönum eða eitthvað, Það eru nógu margar þjóðir sem klappa þeim á bakið.