Sælt verið fólkið :D Er einhver iPod Snillingur hér á ferð sem getur sagt mér hvernig á að stilla iPod á íslensku? Málið er það að vinur minn er mjög lesblindur og kann lítið í ensku, en hann bjargar sér sjálfsagt, en ef einhver lumar á svona snilldar bragði yrði það mjög gaman! Kveðja iPhone