Sælt veri fólkið Þannig er mál með vexti að hún amma mín er mjög berdreynin (sem þýðir að draumar hennar verða stundum að veruleika). En í nótt dreymdi hana að hún væri aftur komin í gömlubúðina sína (hún var búðareigandi) og ég og frændi minn líka (við erum barnabörnin hennar). Síðan kom skrítið fólk inn og bað um farsíma, amma sagði að það seldu enga farsíma, en þá tók fólið mig og fór með mig út, sem sagt rændi mér síðan hljóp fændi minn út og reyndi að elta þau. En þau voru horfin. Við...