Fyrir þá sem eru í tannréttingum (sem ég er sjálfur er í, spangir í báðum og er stoltur af því ;) ) er ykkur strítt eða er það notað gegn ykkur, ég hef þónokkuð oft lent í afar hörðum rifrildum og það endar yfirleitt á því að það er notað geng mér að ég sé með spangir! Dæmi : ,,Hei, hvað eru með uppí þér? Já auðvitað þú er með spangir!" Síðan er alltaf litið á þá sem eru með spangir og gleraugu (sem ég er sjálfur með en geng yfirleitt ekki með) séu nördar, ég hef oft lent í því að ég sé nörd...