Það er ekkert langt síðan að kynntir voru iPodar og ég ætla að renna aðeins yfir þá. Byrjum rólega : iPod Shuffle var kynntur í nýjum litum, fjólubláum, bláum, grænum og silfruðum, einnig var kynntur iPod Shuffle Product Red sem er augljóslega rauður og af hverjum keyptum iPod Shuffe Product Red fara 10 $ til styrktar baráttunni gegn alnæmi í Afríku. Hann fæst í 1 gígabæta útgáfu sem tekur rúm 240 lög. iPod Nano Þriðja kynslóðin af iPod Nano fékk gersamlega aðra hönnun og stýrikerfi. Hann er...