Fyrir þá sem ekki vita var Britney Jane Spears uppgötvuð fyrir algera tilviljun, hún söng á skólaskemmtun þegar hún var 13 ára og fyrir einskæra tilviljun var maður frá umboðskrifstofu á skemmtuninni, síðan sendi hún út plötuna “…Baby one more time” sem sló rækileg í gegn um allan heim, einnig myndbandið af titilagi plötunar, sem sagt Britney Spears er ekki einhver lítil, sæt stepa sem gengur inní stúdíó og og allir skríða fyrir henni.