Best að reyna að svara öllu í einu pósti.. :) Búið er að leggja Farice-1, straumfæða hann, og verið að prufukeyra. Ef allt gengur að óskum, verður unnt að hleypa netumferð á hann á allra næstu vikum, annars eitthvað eilítið síðar. Bandvídd Cantat-3 er vissulega af skornum skammti, en samt ekkert neyðarástand í gangi. Landssíminn er t.d. með tvö 155 Mbps sambönd gegnum Cantat-3, eitt til NYC og annað til London. Nýting á þessum samböndum er jafnan ekki nema 35-40%, svo bandvíddarmál eru í...