Nei, ég hef aldrei tekið þátt í svona, en þekki bæði fólk sem hefur komið alveg bærilega út úr því og aðra sem hafa setið uppi með óseljanlegan “startpakka” eftir markaðsmettun. Og auðvitað eru ekki öll MLM ill sem Kölski sjálfur. Hins vegar ætti að gera nákvæmlega sömu kröfur til slíkra seljenda og seljenda almennt, hvað varðar rétt kaupanda; ábyrgð, skilarétt, sannsögli er varan/þjónustan er kynnt o.s.frv. Eins og kemur fram í öðru FTC skjalinu: “f you decide to become a distributor, you...