Simnet græðir nú ekki mikið á þessum klukkutímum, þar sem Landssíminn fær þær tekjur allar (grunnnetið). Að vísu fá netþjónusturnar einhverja mjög lága prósentu af símtölum í innhringinúmer þeirra (skilar um 100-200 krónum á hvern notanda á mánuði held ég), og gerði það netþjónustum m.a. kleift að lækka gjaldskrár sínar fyrir stuttu (lækkaði t.d. í 990 hjá simnet). Já, sú búbót skilaði sér til áskrifenda :)<br><br>Mikilvægt er að gera greinarmun á Simnet sem netþjónustu og Landssímans....