Hraðinn sem þú nærð á DC takmarkast af uppstreymi tengingar þess sem þú downloadar frá (og þeir eru flestir á ADSL, sem sendir frá sér 16-64KB/sec), auk þess sem það eru oftar en ekki 3-4 að sækja í einu, svo það segir í raun ekkert… Þú átt að ná allt að (512 Kbps / 8) 64 KB/s með ADSL 512 tengingu, séu engir flöskuhálsar til staðar (hjá netþjónustunni þinni, á leiðinni að vélinni sem þú sækir frá, þar með talin tenging þeirrar vélar). Af Static.hugi.is ættu allir Íslendingar á “heilbrigðum”...