Nei, sko, “módemið” er ekki gagngert sett upp né hannað til að loka á eitt né annað, það er einfaldlega afleiðing þess að þetta er router, en ekki módem. Þú þarft því að forwarda portum, nota static 1:1 NAT (sé það mögulegt), eða setja LAN IP töluna þína inn sem “default server” sé boðið upp á slíkt (gæti kallast öðru nafni). Eftir það ættirðu að geta verið active. Renndu gegnum bæklinginn, og leitaðu að fítusum sem eiga að hjálpa við að hýsa services á vél bakvið græjuna, sá kafli ætti að...