Hver sagði það? Þetta tap hjá Íslandssíma má teljast eðlilegt, þar sem þeir eru enn ekki komnir með mjög umfangsmikla starfsemi, en kosta miklu í hin ýmsu kerfi og uppbyggingu. Vissulega var hagnaður af rekstri Landssímans, en hvergi nærri þeim tölum sem þú nefndir. Ríkið á Landssímann, og gerir kröfu um ákveðinn arð, eins og eigendur hlutabréfa almennt. Einnig mættirðu skoða að langstærstur hluti hagnaðarins kemur frá Símanum GSM, sem einmitt er á mjög virkum samkeppnismarkaði. lhg: “Þegar...