Hvað með þá sem smíða FTP servera & clienta, ýmis file sharing utilities og fleira í þeim dúr? Ólöglegt efni (höfundarréttarbrot) er ekki hýstur á búnaði í einu Napster inc, né er hann fluttur eftir þeirra línum. Allir skráaflutningar eru peer-to-peer (beint á milli notenda), svo ljóst má vera að þetta er nokkuð snúið. Um það leyti sem Napster-bólan sprakk bættust svo við fleiri peer-to-peer forrit á borð við Gnutella, iMesh og CuteMX, svo mér væri t.d. slétt sama þó ég kæmist aldrei á...