Með þrætulist má eflaust færa ýmis rök gegn sosíalisma og kommúnisma, en sé lagalegra raka leitað mun fátt finnast. Öðru máli gegnir um að predika yfirburði kynþátta og svartamarkaðsbrask. Rammstein dæmið er vissulega á gráu svæði, og sennilega er sá eini sem mögulega brýtur landslög seljandinn (selji hann með nægri álagningu). Persónulega finnst þér þó að Hugi ætti ekki að vera vettvangur fyrir slíkt. Fluffster tók sérdeilis prýðileg dæmi um miðlun höfundarréttarvarins efnis á /mp3,...