Eins og Fluffster benti réttilega á lá ekki mikil alvara að baki slógs og slubbs viskunni, en orðin féllu engu að síður. :) Hálft í hvoru var ég að fiska eftir viðbrögðum, en jafnmikið að ergja mig á fyrrnefndu “argaþrasi”. Orðnotkunin var þó ekki í samræmi við tilefnið, og bið ég þig, Gulag, afsökunar á því. Þú hefur enga aðför gert að heiðri neins í þessum þræði (né öðrum svo ég viti), en þar var ég í raun að beina orðum mínum að röngum manni. Þau hefðu betur hæft staðhæfingum úr þessum...