Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Smegma
Smegma Notandi frá fornöld 2.518 stig

Re: Hugleiðing

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ekki get ég nú kallast toppmaður í 1v1, en þekki þó ágætlega til þessara mála… :) Í Q3A eru flest vopnin tiltölulega öflug, og spawna auk þess eldsnöggt (15 sec í pro-maps að vísu). Þetta þýðir að weapon control er ekki málið lengur, eins og að miklu leyti í Quake 2. Við þetta bætist svo að armorið telur niður frá 200, svo manni er alltaf kleift (og ljúft) að taka armor. Þegar þú tekur resources (aðallega RA, MH og sumt ammo) til þinna nota ertu að taka það frá andstæðingnum á sama tíma....

Re: Urban Terror 2.3 kominn út - Skjálfti patchaður

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jamm, ranghalar fúnkera ekki í svona möppum :/ Tvö til þrjú meginsvæði með vel hönnuðum flöskuhálsum rokka :))

Re: ut

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
1. Quake III Arena - þetta er mod fyrir hann 2. Q3A Point release <a href="http://static.hugi.is/games/quake3/pr/q3pointrelease_129h_beta.exe">1.29h</a> [25.5 MB] 3. <a href="http://www.hugi.is/files/games/quake3/mods/ut/q3ut2_win32.zip">UT Beta 2</a> [67 MB] 4. <a href="http://static.hugi.is/games/quake3/mods/ut/q3ut2_patch20to23.zip">2.3 patchinn</a> [61.7 MB] #1 - Quake 3 installaður (duh? :)) #2 - Point Release keyrt og vísað á Quake 3 möppuna #3 - Patchinn keyrður og vísað á Quake 3...

Re: Quake III DC kort fyrir PC

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jámm, það væri brill að owna einhverja thursa með fjarstýringar, en það er því miður erfitt - DC servers/clients nota Q3A 1.16n :) Þetta hefur annars verið á huga í nokkrar vikur: http://static.hugi.is/games/quake3/maps/dreamcast/dcmappack.zip Gaman að skoða þetta, 2-3 ný kort í þessu og svona. Kv, Smeggi

Re: 1.29h komið á alla Skjálftaþjóna

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það mætti kannski bæta við þetta að það þarf ekki CD-key til að spila Q3 lengur - flott fyrir CS-ara sem vilja prófa Urban Terror ;) Info hér: http://www.hugi.is/skjalfti/bigboxes.php?box_id=19725&more=1

Re: Airblade - PS2

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Bö, ýtti í vitlausan takka - þetta átti að fara inn sem grein :)

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Andreykingaáróðurinn verður ógeðfelldari með hverju árinu, og ber nú meiri keim af herferð gegn reykingafólki en herferð gegn reykingum.

Re: -- ???? --

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Eins og Fluffster benti réttilega á lá ekki mikil alvara að baki slógs og slubbs viskunni, en orðin féllu engu að síður. :) Hálft í hvoru var ég að fiska eftir viðbrögðum, en jafnmikið að ergja mig á fyrrnefndu “argaþrasi”. Orðnotkunin var þó ekki í samræmi við tilefnið, og bið ég þig, Gulag, afsökunar á því. Þú hefur enga aðför gert að heiðri neins í þessum þræði (né öðrum svo ég viti), en þar var ég í raun að beina orðum mínum að röngum manni. Þau hefðu betur hæft staðhæfingum úr þessum...

Re: -- ???? --

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það eina sem er naive hér er þetta eilífa argaþras og röfl í þér. Farðu nú í Guðs bænum að sjá að þér og hætta þessu væli. En nokkur atriði, og mér er nokkuð sama hvort þú lest þau eður ei - ég læt ósannar fullyrðingar ekki standa óleiðréttar: Þeir sem eru með leikjaáskrift ERU EKKI AÐ GREIÐA fyrir aðgang að leikjaþjónunum þegar þeir eru öllum opnir! Þetta er ekki ósvipað og að segja að viðskiptavinir tiltekinnar bensínstöðvar greiði fyrir að nota þvottaplanið hjá þeim - enda þótt engin...

Re: -- ???? --

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
“já, það er sorglegt að menn láti símann internet komast upp með þetta” “Komast upp með” að reka fullkomlega “peering” þjónustu á milljóna króna búnaði? Þvílik synd og hreinræktuð mannvonska! “varla er JBravo að þessu í nauðungavinnu…hann hlýtur að vera að þessu vegna áhuga” Vinna er ekkert síður virðisaukandi og merkileg þótt hún sé unnin af áhuga. “en það breytir ekki því að menn eru að borga símanum internet, jah og landssímanum fyrir að nota þessa ”sjálboðaliða“ þjónustu” Skyni gæddir...

Re: 1.29?!

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það hafa verið heilmörg hýr issue í 1.29. Ég íhugaði reyndar alvarlega að skipta eftir að 1.29g kom út, en skömmu eftir það fannst _mjög_ alvarleg öryggishola (unnt að crasha hvaða server sem er með smá script-kiddieisma). ID brugðust sem betur fer fremur snöggt við, og 1.29h kom út í kvöld (nota autoupdate til að sækja það), en að mínu mati er 1.29 bara varla keppnishæft ennþá - a.m.k. meðan enn er verið að sníða vankantana af því. EC3 finals notuðu t.d. 1.27 (hluti ástæðunnar var reyndar...

Re: where

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
2.0 full: http://static.hugi.is/games/quake3/mods/ut/q3ut2_win32.zip Patchar 2.0 í 2.2: http://static.hugi.is/games/quake3/mods/ut/q3ut2_patch20to22.zip Patchar 2.1 í 2.2: http://static.hugi.is/games/quake3/mods/ut/q3ut2_patch21to22.zip

Re: Mórall?

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það eru það laaaaaaangflestir, hunsaðu bara thursana :P

Re: MSN og .NET ?

í Windows fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ekki er ólíklegt að í þessu verði einhver varnagli - þannig að virkni verði tryggð ef auth búnaður MS bregst. Slíkt gæti hins vegar opnað nokkur einfaldar leiðir til að “bypassa” þessu ef það væri ekki þeim mun betur hannað.

Re: Urban Terror 2.1 komin út - og Skjálfti uppfærður

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Reyndar er samsærið mun stærra en þig grunar; ég er búinn að DDoSa og smurfa auth serverinn hjá þeim í nokkra mánuði, og þeir sáu loks að það borgaði sig ekki lengur að halda servernum úti m.t.t. kostnaðar og þjónustuskerðinar. Nokkuð öflugt plot zneee! :)

Re: Urban Terror 2.1 komin út - og Skjálfti uppfærður

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Svona í framhaldi mætti kannski benda á að það þarf ekki CD-KEY til að spila Quake 3 þessa dagana. ID Software hafa disablað authorize.quake3arena.com, en ég skal ekki segja hvort það sé til frambúðar eður ei. Enjoy it while it lasts in any case. :)

Re: Lén á íslandi

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvert Top Level Domain (TLD) hefur einn meginskráningaraðila (e. registrar), en skráning léna á Íslandi er í höndum isnic, sem er að mestu leyti í eigu Íslandssíma ef ég man rétt. Nýskráning léns kostar 12450 krónur (fyrsta árið innifalið), og árgjald er svo 7918 krónur. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu isnic. Vissulega er þetta tiltölulega dýrt miðað við sum TLD, en þó ekki ósvipað og í “nágrannalöndum okkar” sem svo vinsælt er að vísa í þegar okkur finnst eitthvað dýrt. :) Hýsing...

Re: HIV smit! Ógeðfellt en áríðandi!

í Tilveran fyrir 23 árum, 9 mánuðum
0.5% held ég, en ótrúlegt hvað fólk virðist laust við gagnrýna hugsun þegar svona tröllasögur eiga í hlut. Gott dæmi eru aðvaranir um alls konar fáránlega tölvuvírusa sem “clueless” notendur forwarda fram og til baka. http://www.snopes2.com/horrors/madmen/pinprick.htm

Re: Hóra svara fyrir sig og sína

í Tilveran fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Nei hver fjárinn, ég er bara tiltölulega sammála þér eins og þú setur þetta fram…. :P Stigasöfnunin er í sjálfu sér ekki ill, enda snerist þessi rimma okkar nánast einungis um framkvæmd skoðanakannana, en virðist nú loks finna sér farsælli grundvöll. “Að tala í hringi” á þó að mínu fremur við þegar málflutningur einhvers skilar honum aftur á byrjunarreit án sýnilegrar niðurstöðu eða afraksturs. Ágætisdæmi um þetta voru “rök” “þjóðernissinnanna” nú nýverið (gæsalappir geta sagt svo margt ;))....

Re: Hóra svara fyrir sig og sína

í Tilveran fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvar nákvæmlega kemst ég nærri því að tala í hringi? "Hvatningin er hugsuð þannig að virkustu notendurnir hefðu eitthvað um það að segja hvernig *þeirra* [breyt. Smegma] áhugamál þróuðust.“ Finnst þér þetta lýsa vel því sem á sér stað þegar menn vaða um öll áhugamál (og er algjörlega sama um efni þeirra flestra) og bæta sínum lorti í ”STIG!!!“ flórinn? Þetta hefur þrælvirkað á mörgum áhugamálum, og vissir notendur hafa bókstaflega tekið þau upp á sína arma með að senda inn mikið af vönduðum...

Re: Hóra svara fyrir sig og sína

í Tilveran fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er að tala um hlutlausar viðhorfs- og skoðanakannanir, ekki markaðsrannsóknir sem fyrirtæki greiða fyrir. Slíkar skoðanakannanir byggjast vitaskuld á slembiúrtaki, en í mörgum tilvikum myndu kannanir á Huga falla þarna mitt á milli. Þú myndir t.d. ekki framkvæma marktæka eða nákvæma könnun á viðhorfi fólks til ríkisstjórnar eða stjórnmálaflokka með að einskorða úrtakið við fertugar húsmæður í vesturbænum sem aka um á Lada bifreið. Einhver fyrirtæki gætu þó séð sér hag í að framkvæma...

Re: Nmap, alhliða öryggis-skanninn

í Linux fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hehe, og ótrúlegt að einhverjum detti í hug að script-kiddies þurfi einhverja aðstoð við að verða sér úti um svona tól.

Re: Samkeppni - my ass

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það er eitt að benda á þau og segja “Hey, þeir hækkuðu um X krónur sama daginn!” og annað að sanna að það sé niðurstaða einhvers konar skipulagðs verðlagningarsamsæris. :)

Re: Hóra svara fyrir sig og sína

í Tilveran fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þú fellur þarna í allnokkrar rökfræðilegar gildrur. :) “Ef þið hafið eitthvað hundsvit á skoðannakönnunum þá ættuð þið að vita að það á alltaf að gera ráð fyrir „alternitive“ svar möguleika. Og ef af einhverjum ástæðum ekki er gert ráð fyrir stiga-svarmöguleika er þá nokkuð annað hægt enn að vorkenna greyið manninum sem gerði svona gallaða skoðannakönnun.” Gætirðu bent mér á eitthvað tilsvarandi “Stig!!!” í alvöru skoðanakönnunum, t.d. frá Gallup, Félagsvísindastofnun og slíkum aðilum?...

Re: þú veður í villu og svíma

í Windows fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Sennilega ertu að ruglast á “ríkasta” fyrirtækinu (eignir, verðmæti) og stærsta (stærð fyrirtækja er einungis mæld í veltu). Microsoft er LANGT frá því að vera stærsta fyrirtæki heims, en hins vegar allauðugt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok