AQTP keppnin á Skjálfta 2 | 2002 mun sem fyrr skarast við Q3 CTF, en til greina kemur að það skarist _að auki_ við annaðhvort Q3 TDM, eða Wolfenstein. Tilgangurinn er að geta boðið upp á lengri, og veglegri AQTP keppni. Kíkið nú á www.hugi.is/skjalfti, og kjósið. :) Það er enn ekki komin dagsetning á S2 | 02, en það verður mjög líklega 1., 2. eða 3. helgina í júní. Ef þið hafið eitthvað meira um þetta að segja, sem könnunin dekkar ekki, þá væri fínt að fá það fram hér! :)