Ég vildi bara benda ykkur á Soldat - öldungis skemmtilegan freeware leik, sem unnt er að fjölspila yfir netið. Leikurinn er eins og real-time action útgáfa (ekki turn-based sem sagt) af Worms, með nokkrum gametypes; Deathmatch, Pointmatch, Capture the Flag, Teamplay og Rambomatch. Nöfnin segja ágætlega til um hvernig hvert þeirra virkar, en Rambomatch byggist á því að einn leikmaður tekur upp sérstakt vopn (boga), og verður meðan hann hefur hann hamrammur sem Kveldúlfur. Hann er sá eini sem...