Klukkan 22:00 í kvöld spilar íslenka tdm landsliðið leik við Spánverja, og er ætlunin að reyna við massaumfjöllun frá leiknum, líkt og gert var fyrir Hollandsleikinn. Fyrir hönd Íslands spila ArNi, Glitch, Con og b3nni. Unnt verður að horfa á leikinn live á GTV (sjá GTV FAQ hérna vinstra megin á síðunni, þar eru leiðbeiningar), og hlusta á lýsingu þeirra Olafs/Scorpa og Kára (qeySuS/Dracovic) samhliða. Að þessu sinni erum við reynsunni ríkari hvað varðar samstillingu GTV og Shoutcast, og...