Skjálfti 3 | 2000 verður haldinn í Breiðablikshúsinu í Smáranum helgina 25.-27. ágúst næstkomandi. Keppt verður í Quake III Arena, Half-life og Action Quake (Quake 2). Skráning hefst næstkomandi föstudag, klukkan 18:00 stundvíslega, og verður fjöldi þáttakenda takmarkaður við 400. Tekið skal fram að ekki verður mögulegt að skrá neinn til leiks án þess að eftirfarandi upplýsingar séu tiltækar: kennitala, fullt nafn, nick, símanúmer og netfang. Keppendur yngri en 16 ára skulu fá leyfi frá...