Góðir leikjaunnendur, Í dag, 9. október, eru fimm ár síðan fyrsti leikjamiðlari Símans Internet fór í loftið, undir nafninu <a href="http://web.archive.org/web/19990116235447/http://skjalfti.simnet.is/“>Skjalfti.simnet.is</a>. Á þessum tíma var það fyrir framsýni og elju Símadólga (hey, p1mp!) eins og enns, Fluffsters og Happycat, að DaXeS ógleymdum, að þjónustan leit dagsins ljós. Fyrsta leikjamótið undir merkjum Skjálfta fór svo fram í Desember sama ár, í mötuneyti Landssímans í Sigtúni,...