Nei, lestu þetta aftur. Fyrsta málsgreinin er svona úrdráttur, segir frá því þegar hún sló saksóknara og henti vatnskönnu í átt að dómara þegar hún fékk að vita að hún ætti yfir sér 4 mánaða dóm á betrunarhæli. Síðan í 3. málsgreininni er greint betur frá atburðinum og er þá sagt að hún hafi hlotið 8 mánuði og þrjá í afgirtu húsi og eitthvað og að við þær fréttir hafi hún fengið bræðiskast og hrópað ókvæðisorðum að dómurum og slegið saksóknarann og hent vatnskönnu í dómarann. Þetta er bara ósamræmi.