Ég er alls ekki slæmur námsmaður. Þessar bækur auðvelda manni námið bara ekki neitt. Það er ekkert í þeim sem gæti auðveldað t.d. lesblindum við lesturinn, ekkert sem hjálpar manni að rifja upp, bara texti sem erfitt er að vinna úr. Margar rannsóknir hafa sýnt það að því fjölbreytilegra sem námsefnið er, því auðveldara er að læra það. Semsagt, það þurfa að vera svona myndir af orsakasamhengjum, úrdrættir til upprifjunar, og eitthvað svona sniðugt dót. Bækurnar frá námsgagnastofnun eru...