Í Kína, í margar margar aldir og alveg fram undir byrjun 20. aldarinnar, tíðkaðist að vefja fæturnar á konunum. Þær voru vafðar inn í svona efnisstrimla, svo fast að beinin í þeima brotnuðu og fæturnar vansköpuðust. Fæturnar voru reifaðar þegar steplurnar voru ungar og þegar beinin brotnuðu og fengu ekki meira pláss til að vaxa urðu fæturnir alltaf smáir. Þetta var bara gert út af því að smáir fætur þóttu fallegir, en stelpurnar og konurnar þjáðust allveg óskaplega mikið fyrir það. Það sem...