Þetta er eitt af þeim skemmtilegu tilfellum þegar umrætt orð fellur undir slangur, þ.e., engin orðabók getur sagt okkur hvað það þýðir. Þegar svoleiðis gerist er notkun orðsins algjörlega frjáls og merking þess háð notkuninni. Semsagt, ef að fólk sem ég umgengst notar orðið “stoner” yfir einhvern sem neytir cannabis og er ekki endilega háður því, þá er sú merking “rétt”.