Jú, mikið rétt, því stærri sem árgangurinn er, því meiri eftirspurn verður eftir vissum framhaldsskólum og því erfiðara verður að komast inn í þá. Hinsvegar eiga allir (lögbundinn?) rétt á því að sækja framhaldsskóla á Íslandi svo öllum verður komið fyrir. :)