Ef þú kíkir neðar mátti þessi reyndar víst alveg brenna líka en líklegt er þó að kostnaðurinn við endurbyggingu verði meiri en kostnaðurinn við að gera hann upp. Aldrei að vita samt. Hinsvegar er því ekki að breyta að gamli skálinn kemur aldrei aftur.
Úff, þeir brenndu alfarið rangan skála. Miklu betra hefði verið ef þeir hefðu misst eldspýtu í Arnarsetrið okkar, þá mættum við kannski byggja það upp á nýtt þar sem það er að detta í sundur. Annars var þetta mjög kjánalegt hjá þeim sem gerðu þetta.
Hélt þú hefðir verið að tala um verklega prófið. Annars geturðu alveg pantað verklega prófið þótt þú sérts ekki búinn með bóklega prófið held ég, þarft bara að vera örugglega búinn með bóklega áður en þú tekur verklega.
Í alvörunni, fyrir atkvæðin. Chillaðu, lag :P Kannski vilja þeir líka bara leggja aukna áherslu á að þetta sé einmannalegur dagur og hafa tvö efstu stig.
Ekki að börn kunni ekki að leika sér. Fólk hefur kvartað undan unlingunum síðan mannlíf hófst en það hefur ekki áður komið fram að krakkar kunni ekki að leika sér. Staðreyndin er bara sú að tölvur og sjónvörp eru að verða of stór hluti af lífum barna, mörg kunna ekki að hafa ofan af sér lengur án þeirra.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..